Sjálfstæði hvað...

Þetta er nú ljóti leikurinn sem er verið að leika segi ég bara.

Er ekki búið að vera að halda því á lofti frá upphafinu á þessu aðildarferli að það mun ekkert raskast hérna hjá okkur bara batna við það að fá ESB inn í Landið...

Við skulum átta okkur á því að þá verða öll Ríkin innan ESB hvað eiginlega Sveitafélög innan ESB.!!!

Það er búið að vera mikið rætt og ritað um Sjálfstæði okkar sem og Auðlindir okkar sérstaklega vegna þessa sem er að koma í ljós í þessari frétt.

Mig langar að vísa til síðasta pistil minn sem er undir nafninu Af hverju ég segi nei við ESB og sérstaklega að skoða linkinn sem ég setti með. Hvet ég alla til að prenta það út og lesa vel og vandlega því þar vil ég meina að sé heilmikið af riti sem gæti hjálpað okkur í afstöðu okkar í þessu ESB máli.

Ekkert ESB segi ég mér þykjir vænt um Landið mitt Ísland og Þjóðina sem erum við Íslendingar. Ég er ekki  tilbúin að henda út Fánanum okkar eða öllu því sem að forfeður okkar eru búnir að leggja á sig til að við afkomendur þeirra gætum verið í þeim þægindum sem við búum við í dag.

Baráttukveðja .


mbl.is ESB fái stöðu á við ríki innan SÞ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Góður pistill hjá þér - takk fyrir hann.

Allt hefur sinn tíma - að tala hefur sinn tíma  - að gera hefur sinn tíma - að berjast hefur sinn tíma - að berjast er - NÚNA - !

Þverpólitískur mótmælafundur gegn ESB aðild  - er haldinn á Lækjartorgi kl. 17 á morgun - föstudag 16.júlí.

ESB aðildarumsókn Íslands verði dregin til baka nú þegar.

Fjölmennum - sameinuð stöndum vér !

NEI - við ESB - Æsseif - AGS - og - Schengen.

Burt með - ríkisstjórnina - STRAX -

Íslandi allt !

Látum fundarboðin ganga sem víðast.

Benedikta E, 15.7.2010 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband