Þetta er skynsöm ákvörðun.

Þetta er skynsöm ákvörðun segi ég, og á ekkert annað að koma til greina en að allar Náttúruauðlindir sem og aðrar Auðlindir Íslendinga eiga að vera í almannaeigu og allur arður af þeim á að renna óskiptur til þjóðarinar.

Hverju Landi eru gefnar sínar Auðlindir segi ég til að hafa með sér...

Hvernig hver og einn fer með sína Auðlind er undir hverjum og einum komið.

Þetta eru ansi dýrmætar Auðlindir sem við Íslendingar eigum og á það að vera okkar að njóta þeirra sem og afkomu af þeim okkur til góðs.

Ef að við viljum selja eitthvað af Vatni okkar eða Rafmagni þá má alltaf skoða það og ræða, en það á ekki að vera hægt að selja Auðlindir okkar svona á milli manna eins og er að gerast hérna, og hvað þá vegna þess að peningagræðgi og skyndilausnir eru fyrir valinu á verkefni sem greinilega þarf að taka og það verkefni er rekstur þessara fyrirtækja sem greinilega er ekki réttur rekstur lengur...

Höldum vöku okkar þetta er Landið okkar Ísland og við erum Íslenska Þjóðin...


mbl.is Orkufyrirtækin af markaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sammála hverju orði

Jón Snæbjörnsson, 29.7.2010 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband