Áhrifin af þessu...

En og aftur koma fréttir af fjármálageiranum og rekstri hans sem segja okkur að sú stefna sem hefur verið rekin í peningamálum er röng, og við skulum athuga það að þessi stefna er í gangi núna...

Það er augljóst að þetta er búið að hafa áhrif á allt verðlag hér á Landi sem og annarstaðar og eyðileggja Fjármála-undistöðurnar í Þjóðfélaginu okkar vegna þess að Fjármálaráðherra Íslendinga vill setja allan þann kostnað sem til er komin vegna vítaverðs athæfi 3. Einkabanka á bak okkar skattgreiðenda til greiðslu þó svo að um ólöglegan gjörning hafi verið að ræða...

Fyrir mér þá er þetta ekki hægt lengur og það verður að snúa þessu blaði við...

Okkur ber ekki skylda til þess að fara eftir því hvað aðrar þjóðir gera, það sem við þurfum að gera er að koma með annað Bankakerfi hér á Land, kerfi sem er fyrir okkur, er traust og starfar fyrir okkur... Þetta er hægt ef að viljinn er fyrir hendi hjá Þjóðinni...

Í dag þá fæ ég oft þá tilfinningu að það sé látið virka þannig að Bankinn hafi yfirráðin en ekki einstaklingurinn...


mbl.is Reikningar bankanna þriggja rannsakaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband