Er komin fyrirmynd...

Já eitt er víst og það er að hratt gerast hlutirnir þarna á bæ.

Þarna kunna menn að víkja þegar þeir sjá að hlutirnir eru ekki að fara eins og þeir vilja og það er annað en gerist hérna á Íslenska bænum...

Ég hvet Ríkisstjórn Íslands til þess að taka Ríkisstjórn Portúgala til fyrirmyndar í því að vita þegar spilið er búið og hvenær tímabært er að fara frá...

Spilið er búið hjá Ríkisstjórn Íslendinga en munurinn á Íslensku Ríkisstjórninni og þeirri Portúgölsku er sá að sú Portúgalska veit þegar spilið er búið og kann að fara...

Er hægt að segja það sama um þá Íslensku...

Ekki finnst mér svo og er það mjög alvaralegt...


mbl.is Ríkisstjórn Portúgals að falla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Svona fer hið eftirsótta ESB með lönd sem ekki eiga þar heima í raun - er þetta það sem fólk hérna vill?

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 23.3.2011 kl. 21:44

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 NEI,NEI,stúlkur.

Helga Kristjánsdóttir, 24.3.2011 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband