Eitt af ljótari málum...

Þessar fangabúðir í Guantanamo ættu Bandaríkjamenn að skammast sín fyrir.

Það er með ólíkindum hvernig viðbrögðin hafa verið frá yfirmönnum Bandaríkjanna gagnvart þeim upplýsingum sem lekið hafa út um pyntingar og ílla meðferð á föngum og saklausu fólki til almennings um heiminn allan.

Það var farið beint í það að gera þá seka sem að urðu til þess að þetta ljóta mál liti dagsins ljós, frekar en að yðrast gjörða sinna og biðjast fyrirgefningar á því að þetta gat yfir höfuð farið í þessa átt sem fór...

Biðjast fyrirgefningar á því að hafa misst sig svona algjörlega og valdið allri þeirri kvöl sem orðið hefur vegna þessa...

Það á að skammast sín fyrir svona hluti og taka ábyrgð á gjörðum sínum, ekki að gera þá seka sem að gátu ekki í hjarta sínu lengur horft á og þagað eins og manni finnst að hljóti að hafa gerst í þessu máli, þeir gerðu ekkert af sér...


mbl.is Lokuðu augunum fyrir misþyrmingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband