Það vantar rétta forgangsröðun...

Utanríkisráðherra veit greinilega ekkert í sinn haus leyfi ég mér að segja vegna þess að hann er ósjaldan búin að stíga fram og segja að engu verður breytt fyrr en þjóðin hefur sagt sitt orð um vilja sinn í ESB...

Þessi krafa að Ísland þurfi að sýna fram á getu sína til þess að innleiða sameiginlega Landbúnaðarstefnu sambandsins áður en viðræðum um aðild landsins lýkur segir mér og sjálfsagt fleirum hversu nauðsynlegt það er að þjóðin fái sínar 2 þjóðaratkvæðagreiðslur um þetta ESB...

Ríkisstjórnin er búin að ljúga að okkur þjóð sinni fram og til baka í þessu máli sem og öðrum til þess að geta haldið áfram vita vonlausri stefnu sinni sem næstum því engin Íslendingur eða sára fáir eru hlyntir...

Það verður að brjóta þetta Ríkisstjórnarsamstarf upp og boða til Alþingiskosninga tafarlaust vegna þess að þessi vinstri Ríkisstjórn sem loksins fékk vald sitt með því reyndar að ljúga, hefur mistekist verk sitt algjörlega í að koma Landi og Þjóð aftur á lappirnar...

'Eg kalla eftir fólki sem kann að forgangsraða í rétta röð...

Fólki sem spyr fyrst og gerir svo...

Fólki sem stendur við það sem lofað er...

Fólki sem hefur velferð þjóðarinnar  í fyrirrúmi...

Það er nauðynlegt að vita hvert maður er að fara áður en lagt er af stað, er það atriði sem mér finnst þessari Ríkisstjórn skorta og er Ríkisstjórnin endarlaust að fá í hausin hlutina vegna þess að það var ekki hugsað til enda ef hægt er að segja svo. Vegna þessa meðal annars þá er allt traust farið hjá þjóðinni til Ríkisstjórnarinnar og teldi ég nauðsynlegt að Ríkisstjórnin endurnýji vinnuumboð sitt til Þjóðarinnar til þess að geta starfað áfram á sama vettvangi...


mbl.is Meira en einfaldar viðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Aðeins kjánar trúa þeim sem eiga að stjórna þessu landi það er þoðarskömm að trúa þeim sem eiga að bera hag þjóðarinnar firir brjósti sem er ríkisstjórn landsins valdníðingar eru þeir kallaðir Það eru þeir kallaðir sem sem hafa alt á yfirborðinu eins og þessi Ríkisstjórn lofaði en  ekkert  annað en falsstjórn og ef annað er haldið framm þá er hann sá hinn sami fals hunedur.....

Jón Sveinsson, 25.6.2011 kl. 02:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband