Nei takk engan ís...

Að setja þessa ESB umsókn á ís á ekki að koma til greina nema Þjóðin í heild sinni samþykki það....

Að setja þessa umsókn á ís mun kosta pening og þar sem það hefur marg-ítrekað komið fram að MEIRIHLUTI Þjóðarinnar vill ekki í þetta ESB samfélag þá á ekkert annað að koma til greina en að Þjóðin sjálf svari því hvort þessi ESB umsókn verði sett á ís eður ei...


mbl.is Vill ESB-umsóknina á ís
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Að setja aðlögunarferlið á bið kostar ekkert.

Það kostar hinsvegar pening að halda því áfram.

Guðmundur Ásgeirsson, 18.8.2011 kl. 16:09

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ertu nú viss um það Guðmundur ég var örugglega að lesa eða heyra um daginn þar sem var komið inn á þetta að það kostaði að halda umsókninni inni...

En ég þori ekki að staðfesta svo án þess að kynna mér það til fullnustu áður en það er heldur ekkert að því að þjóðin fái að svara því hvort hún vilji þessar viðræður eða ekki...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 24.8.2011 kl. 02:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband