Hvort er betra...

Hvort er betra að láta mann halda áfram lygum og ómerkilegheitum á þeirri forsendu að annars yrði hann heildinni til skammar eða víkja honum frá vegna þess að óheiðarleiki og lygar eru ekki þau vinnubrögð sem almenningur vill...

 VG þarf að átta sig á því að Steingrímur ásamt öðrum innan flokks VG eru ekki heil og það er sorglegt að hlutir séu samþykktir frekar en að taka á óheiðarleikanum og menn látnir sæta ábyrgð á honum...

Óheiðarleiki VG er búinn að grafa undan öllu trausti og á sama tíma og þau grafa undan traustinu þá væla þau um að aðrir geri það...

Heiðarleiki og traust er það sem við Þjóðin þurfum og við þurfum einstaklinga sem vinna að hag okkar Íslendinga en ekki hag vogunarsjóða eða AGS eða ESB...


mbl.is Óttuðust að frumvarp til fjárlaga færi í uppnám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Eins og ég var að segja hjá honum Sigurði Jónssyni, Ingibjörg, liggur fyrir að forystu bæði Sjálfstæðisflokks og VG vantar heiðarleika.  Það er eins og það sé orðið landlægt að stjórnmálamenn ljúgi að þjóðinni um nánast alla hluti.  Með nokkrum undantekningum.

Elle_, 31.10.2011 kl. 15:58

2 Smámynd: Elle_

Forysta Samfó er nú ekki heiðarleg og ætti að sjálfsögðu að nefna þau með.  Jóhanna og Össur hafa oft blekkt og logið.  Forystu allra flokkanna 3ja verður að víkja og láta þau verstu sæta ábyrgð fyrir dómi, Jóhönnu og Steingrím og Össuri. 

Elle_, 1.11.2011 kl. 11:59

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já þú segir það Elle E. ef ég á að vera alveg hreinskilin þá finnst mér öll þessi umræða frekar einkennast af ótta við að Sjálfstæðisflokkurinn komi aftur í forystu...

Það á að vera í höndum Þjóðainnar að setja hverri Ríkisstjórn vinnureglur vegna þess að það er Þjóðin sem kýs Ríkisstjórnina til vinnu fyrir sig...

Ábyrgð á að vera á orðum sem og loforðum hvers og eins sem kosin er og afhverju er Ríkisstjórninni leyft að komast upp með þessa hegðun sína án þess að vera kölluð á teppið af fjölmiðlum tildæmis...

Samfylkingin hefur ollið mér miklum vonbigðum vegna óheiðarleika og óvandaðra vinnubragða og þennan tvíleik sem þau ásamt VG eru að leika verður að stoppa tafarlaust...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.11.2011 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband