Vegna ESB umsóknar...

Öll þessi tilfærsla með fækkun Ráðuneytana er gerð að vilja ESB segi ég og hefur ekkert að gera með EES samninginn eins og við ESB andstæðingar höfum sífellt fengið að heyra frá ESB sinnum...

Þegar ESB sinnar rísa upp og segja að engar breytingar hafi verið gerðar vegna ESB aðlögunarinnar þá eru þeir ekki að segja satt og rétt frá vegna þess að þessar breytingar á fækkun Ráðuneytana er eingöngu gerð vegna ESB aðildarumsóknar og ekkert annað....

Það sem vakir fyrir mér og ég hef áhyggjur af er hversu mikil afturför þessi breyting er og alveg gefandi að Ráðuneytin voru ekki búinn til á sínum tíma bara vegna, svo hversu mikil afturför þetta gæti orðið fyrir okkur Íslendinga væri gott að fá að vita vegna þess að eitt er á hreinu og það er að eftirlit mun ekki batna...

Allir vita að eftirlit og aðhald var ekki í besta formi fyrir hrun og að halda að fækkun Ráðuneyta muni bæta það er fyrra og þarfnast betri útskýringa til Þjóðarinnar myndi maður halda, annars er Þjóðin meira og minna búinn að fá upp í kok af þessari Velferðar Ríkisstjórn og bíður þess eins að geta kastað henni út af borðinu í næstu kosningum sem eru reyndar alveg að fara að koma...


mbl.is „Valdabrask“ hjá ríkisstjórninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þér. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2012 kl. 09:10

2 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Algjörlega sammála þér.Sennilega hefur aldrei verið eins mikið um feluleik og leynimakk eins og hjá núverandi (ó)stjórnvöldum.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 27.8.2012 kl. 10:25

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Takk til ykkar .

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.8.2012 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband