Verðug kona.

Til hamingju Edda Heiðrún Backman með þennan heiður. Ég þekki þig ekki en hef fylgst með þér í gegnum árin og þú ert svo fyllilega verðug að þessum titli sem KONA ársins. Megi baráttuandinn sem og ljós friðar og kærleika vera með þér og þínum um ókomna tíð.  Kveðja og Gleðilegt ár.
mbl.is Edda Heiðrún maður ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sem hélt að konur væru menn.

Rúnar (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 17:45

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Konur eru menn Rúnar minn... fyrirgefðu mér, það var ekki meiningin að særa stolt karlmannsins Guð minn góður, en er ekki orðið kona komið til vegna kynjamunar okkar ? Karlmenn eru og verða alltaf Karlmenn. Eins með konur, þær eru og verða alltaf kvenmenn, eða er þetta ekki rétt hjá mér..

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.12.2009 kl. 18:16

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Fyrirsögnin hefði vitaskuld átt að vera Verðugur kvenmaður. Takk Rúnar og vonandi fyrirgefur Edda Heiðrún Backman mér. Kær kveðja.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.12.2009 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband