Hvor segir satt...

Hvor segir ósatt hér Herra Mark Flanagan eða Forsætisráðherra okkar Jóhanna Sigurðardóttir það vil ég vita og við ættum að krefjast þess að fá að vita hvor er að segja satt, og hvor ósatt. vegna þess að í dag fengum við að heyra frá Forsætisráðherra okkar Jóhönnu Sigurðardóttur að það hefði verið skrifað undir loforð til AGS um að Íslendingar myndu greiða Icesave. Hún sagði að þetta loforð hefði orðið að vera til að AGS myndi hjálpa okkur og lána, það hafi verið háð því að Icesave yrði borgaði...

Svo hver er að segja satt hér vil ég fá að vita og hver er að segja ósatt. Þetta er alvaraleg staða hjá hvoru þeirra sem er, sem er að segja ósatt.  Allt upp á borð hérna, þessi staða hefur komið áður upp, og það er ekki hægt líða svona tvísaga fréttir og þeim ekki fylgt eftir.  Það verður að þora að stinga á kýlin svo drullan komi út, öðruvísi er ekki hægt að hreinsa upp.  Sannleikann á borð hér blaða og fréttamenn.   Kveðja.


mbl.is AGS: Icesave ekki skilyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband