Þetta er það sem ég kalla að hjálpa.

Þið eigið allan minn hug og styrk, og komið oft í huga mér núna, þetta er mikið og fórnfúst hjálparstarf sem þið eruð að vinna. Þetta er ómetanlegt sem þið eruð að gera þarna í hjálpar og björgunarstörfum fyrir alla, en jafnframt erfitt líka því við erum manneskjur með sál sem og líkama. Þið eruð dýrmæt í huga okkar hérna og eigið alla að baki ykkur. Munið sjálf eftir því að dagsverki loknu hversu verðug þið sjálf eruð fyrir störf ykkar. Gangi ykkur vel, en farið varlega í guðanna bænum.  Kveðja.
mbl.is Rústabjörgun Íslendinga (myndband)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel mæl!

Þessir drengir eru sannir víkingar! Guð veri með þeim í þeim verkefnum sem eru framundan.

Elías Bj (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 02:25

2 identicon

æ ekki víkingar heldur hjálpsamir, búið að misnota vík.

gisli (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband