Siðblindur maður.

Siðblindur segi ég og á þessi maður Össur Skarphéðinsson sem er Utanríkisráðherra Íslendinga að koma sér frá störfum tafarlaust. Þessum manni hefur fundist allt í lagi að vera einn af þátttakendum í mesta Bankaráni Íslendinga sem átt hefur sér stað og labbaði í burtu með tugi milljóna í vasanum. Siðblindur, vegna þess að það er í lagi að Landsmenn ALLIR upp til hópa missi allt sitt svo lengi sem að þessir menn eins og Össur Skarphéðinsson fái sitt... (það má segja að hann sé kannski einn af þessum útrásavíkingum sem og Árni Þór Sigurðsson.)

Vanhæfur segi ég til að vinna að velferð annarra og hvað þá heillrar þjóðar. Krefst ég þess að þessi maður segi af sér tafarlaust.  Kveðja.


mbl.is „Heilladagur fyrir Ísland“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég skil þessa færslu þína. Labbaði Össur með tugi milljona í vasanum ? Gæti ég fengið einhver staðföst rök fyrir þessu sem þú ert að segja ? Og síðan hvenær var Árni Þór útrásarvíkingur ? Reyndar mærði árni útrásina en það er allt annað mál. Það mærði nánast hver einasti íslendingur útrásina. 

Brynjar Jóhannsson, 18.6.2010 kl. 06:40

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ÉG ætlaði að skrifa ég skil ekki þessa færsu þína

Brynjar Jóhannsson, 18.6.2010 kl. 06:41

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Brynjar innherjaviðskipti á sölu á bréfum í Byr. það var mikið rætt um það á sínum tíma og fréttir komu um það meðal annars hér á mbl.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.6.2010 kl. 07:06

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Össur er landráðamaður og selur sig eins og götuhóra hverjum sem sem hefur hag af því sjálfur. Þessi færsla er algjörlega skýr og hárrétt. Árni Þór var í valdasöðu og beitti sér fyrir útrásarvíkinga. það voru ekki allir Íslendingar eins og Brynjar skrifar hérna og er að reyna að setja þoku og óskýrleika á stærsta glæp Íslandssögunnar...

Óskar Arnórsson, 18.6.2010 kl. 09:53

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ingibjörg og Óskar heyr heyr!

Sigurður Haraldsson, 21.6.2010 kl. 02:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband