Burt með þessa Ríkistjórn...

Það líður ekki sá dagur að upp komi frétt um spillingu sem átt hefur sér stað innan Ríkistjórnarinnar og alvaraleg brot jafnvel á stjórnarskrá okkar í sumum tilfellum þar að ræða.

Það sem ég er farin að hugsa er...

HVAÐ Á ÞESSI RÍKISSTJÓRN EFTIR AÐ KOSTA OKKUR Í SKAÐABÆTUR VEGNA AÐGERÐA SINNA.....

Það þarf að stoppa allt það sem er í gangi núna hjá Ríkisstjórninni vegna þess að allt það sem er í gangi er ekki með okkar hag í fyrirrúmi eða huga segi ég...

Það sem við Íslendingar þufum núna er festa, öryggi og trúverðugleiki. Við eigum Landið okkar og á ekki að vera hægt að selja það í neinu formi nema að við allir Íslendingar höfum gefið leyfi fyrir því...

Það höfum við ekki gert hérna og efast ég um að það leyfi fáist frá okkur Þjóðinni..

Burt með þessa Ríkistjórn segi ég. Hún er ekkert annað en að vinna á bak við tjöldin fyrir alla aðra en okkur Íslendinga...

Ég vil fá Ríkistjórn sem lætur fólkið sitt OKKUR í forgang númer 1. 2. og 3...


mbl.is Iðnaðarráðuneyti leiðbeindi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ég treysti á réttláta liðið í V.G. að það felli stjórnina,þau þurfa ekki að verða áhrifalaus,enda held ég að þau hugsi ekki þannig.

Helga Kristjánsdóttir, 11.7.2010 kl. 01:56

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæl Helga, já Það væri óskandi að þeir í VG gerðu eitthvað. En það eru ekki miklar líkur á því allt í einu núna frekar en fyrri daginn, þau eru búinn að vera svo hrædd við að sprengja þetta stjórnarsamstarf, að þau hafa látið snúa sér í allar áttir og sagt bara já já já. Þau í VG eiga ekki séns á endurkomu í kosningum vegna ótrúverðugleika sem þau hafa sýnt með þessu stjórnarsamsstarfi núna ...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.7.2010 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband