Dýrmæt er Auðlind okkar...

Dýrmætar eru Auðlindir okkar það er á hreinu og margir sem vilja þær.

Aðgang að hreinu vatni er eitthvað sem við Íslendingar höfum alltaf haft og þekkjum ekki annað nema þegar farið er erlendis og að það skuli vera til að einhverjir menn geti sagt svona.... Þú átt rétt en hinn ekki á ekki að vera hægt nema þeir álíti sig Guð...

Þetta eru Dýmætar Auðlindir sem við Íslendingar eigum en þær eru okkar og það ber að virða...


mbl.is Ísland sat hjá á þingi SÞ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú auvitað telst vatn til mannréttinda;

furðulegt að það sé hægt að ræða það í 15 ár.

En hvað er það sem á að gera nákvæmlega í framhaldi af samþykkt Sameinuðuþjóðanna?

-Getur verið að of-fjölgun fólks, t.d. á þróunar svæðunum geti verið til ills?

Jón Þórhallsson (IP-tala skráð) 29.7.2010 kl. 10:14

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Hverju heimurinn stendur frammi fyrir er erfitt að segja, en eitthvað segir hugurinn mér að græðgi er að stjórna hérna  en ekki Vitiborið fullorðið fólk sem ætti að vita hvað skynsamlegt er að gera fyrir FÓLKIÐ... Offjölgun eða ekki ef maður lítur yfir heiminn er kannski ekki aðalmálið heldur hverjir hafa verið áheyrsluþættirnir hjá þeim að stjórna, og segi ég að þar er mikil brotalöm á ferð sem þarf að laga...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.7.2010 kl. 12:51

3 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Takk.....takk.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 30.7.2010 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband