Góð spurning...

Hann er að segja og gera það sem að Ríkisstjórnin ætti að vera að segja og gera varðandi Icesave.

Varðandi ESB og þessa spurningu þá er hún eðlileg miða við það sem við erum búin að vera vitni að í samskiptum. 

Það er spurning hvor Ríkisstjórn Íslendinga sé gengin í þennan ESB klúbb...

Ríkisstjórnin veit það sama og þjóðin veit um skyldu sína til þessa Icesave-óreiðuskuldar sem eru nákvæmlega engar vegna þess að það er ekki okkar Íslenskra skattgreiðenda að borga þessa Icesave óreiðu.

ESB eða ekki... þá er eitt á hreinu og það er að við látum ekki setja okkur í ánauð og eymd bara til þess að geta mætt kröfu fárra Íslenskra einstaklinga, já ég segi fárra Íslenskra einstaklinga sem vilja í ESB vegna þess að það er innan við 30% Þjóðarinnar sem vill í þennan ESB klúbb ef klúbb er hægt að kalla...

 


mbl.is Hvers konar klúbbur er þetta?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband