Sama tuggan...

Icesave fór í hendur Þjóðarinnar á sínum tíma svo það kemur ekkert annað til greina en að Þjóðin segi vilja sinn í þessu...

Það er jú við Þjóðin sem munum þurfa að borga ef að samþykkt verður...

Þjóðin fékk margsinnis að heyra þessa tuggu " það verður ekki betra og gerist ekki betra " og ef við ekki borgum og samþykkjum þá átti ýmislegt slæmt að koma fyrir okkur eins og sú staða að við gætum dáið úr þorsta...

Steingrímur Jóhann Sigfússon Fjármálaráðherra er búinn að missa virðingu og traust hjá stórum hluta Þjóðarinnar og er hann búinn að koma þannig fram að honum er ekki stætt lengur vil ég segja...

Nægir að nefna vinnubrögð þau er voru viðhöfð varðandi Icesave samning 1. þar sem Fjármálaráðherra ásamt fleirum í Ríkisstjórn urðu að viðurkenna það að samning þann höfðu þeir ekki einu sinni lesið, en vissu samt svo mikið að bestur var hann, og betri yrði hann ekki...

Annað er komið á daginn eins og Þjóðin veit, en sá munur er í dag frá því þá að Þjóðin veit betur um réttmæti og skyldur sínar, núna veit Þjóðin að það er ekki hennar að borga þennan óreiðureikning Icesave...

Að Fjármálaráðherra Íslendinga skuli ekki rísa upp með Þjóðinni í þessu mikla óréttlætismáli er alveg óskiljanlegt í ljósi þess að eitt af hans kosningarloforðum var EKKI ÞJÓÐARINNAR AÐ BORGA ÓREIÐUSKULDIR ANNARA...

Fyrir mér þá á hann bara einn leik í stöðunni og sá er að segja af sér...


mbl.is Vill ekki þjóðaratkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Maður veltur því óneitanlega fyrir sér hvort að stjórnarnadstöðu atvinnupólitíkusinn og jarðfræðingurinn, Steingrímur, hafi vit til þess að hafa skoðun á þessu máli. Ekki held ég að gráhærða og illa menntaða lesbían bæti þar mikið úr skák. Stjórnmálamenn Íslands eru lélegt jók, það er bara þannig.

Guðmundur Pétursson, 15.12.2010 kl. 05:41

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Jæja segðu Guðmundur og ekki er fjallað vel um þau í sumum fréttum erlendis, þar er akkúrat talað um þetta, lespía Forsætisráðherra Íslendinga og Járðfræðingu sem ætti frekar að vera úti og moka skurði Fjármálaráðherra...

Fyrir mér þá verður að vekja upp kröftug mótmæli núna sem enda ekki fyrr en Ríkisstjórnin fer frá....

Ég er til...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.12.2010 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband