Kjaraviðræður án þvingana...

Gylfi segist vilja kjaraviðræður án þvingana og hvað þýðir það hjá honum...

Að láta það út úr sér að ASÍ vilji að Launafólki sé sýnd virðing en ekki skætingur er að koma úr hörðustu átt finnst manni einhvern vegin vegna þess að almenn laun verkafólks hér á landi eru skítalaun....

Að sína Launafólki virðingu er að berjast fyrir kjörum þess og aðbúnaði teldi ég, berjast fyrir því að launamátturinn fylgi verðlaginu í það minnsta, og ef að Gylfi væri búinn að standa sig þar þá væri þessi erfiða fjárhagsstaða hjá meiri hluta þjóðarinnar ekki svona eins og hún er voga ég mér að segja...

Að ætlast til þess að verkafólk og aðrir nái ekki endum saman er ekki að sýna virðingu heldur niðurlægingu...

Eg segi lágmarkslaun  400,000 til 450,000 á alla....

Minna má það ekki vera segi ég svo að fólk geti staðið blikk sitt og fundið þá tilfinningu að vel er það að gera í að geta staðið sig sem er svo nauðsynleg tilfinning hverjum og einum...

 


mbl.is Krefst þess að launafólki sé sýnd virðing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Einmitt ,vissi ég ekki betur,teldi ég Gylfa vera einn af ríkisstjórninni,sem hleður sköttum á launamenn. Hann  getur talað,út á það eitt er hann þarna,ekki er hann að berjast fyrir launafólk.

Helga Kristjánsdóttir, 1.2.2011 kl. 03:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband