Endurheimtum traust okkar Íslendingar...

Já það er akkúrat þetta sem maður hefði haldið að sé rétta leiðin...

Fyrst er að gera upp búið og sjá svo hvað stendur útaf og þá er hægt að setjast niður og ræða málin...

Hr.Ólafur Ragnar Grímsson Forseti Íslendinga er að tala fyrir okkar Íslendinga hönd og á hann lof skilið fyrir það...

Það er annað en Ríkisstjórnin hefur gert og verður þessi Norræna velferðar-Ríkisstjórn Íslands að endurnýja umboð sitt til Þjóðarinnar vegna fyrri vinnu sinnar í þessu Icesave máli, þar hefur verið þveröfug stefna í gangi sem byggist upp á því að við borguðum bara bara vegna...

Íslendingar köllum eftir Alþingiskosningum þannig getum við endurheimt orðspor okkar og traust, það gerist ekki með núverandi Ríkisstjórn sem hefur ekkert annað gert en að tala okkur niður...


mbl.is Bretar fá peningana aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála, því miður eru alltof margir ráðamenn,  í ríkisstjórn, alþingi og formenn félaga atvinnurekanda sem eru að tala allt niður hér.                    Hér eru mörg fyrirtæki og einstaklingar að berjast í bökkunum en fá ekki aðstoð sem þörf er á.

Kjartan (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 12:30

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Kjartan þetta er ljótt allt saman vegna þess að öðru var lofað fyrir kosningar...

Þess vegna er nauðsynlegt að það verði boðað til Alþingiskosninga strax svo við getum hafið þá endurreisn sem hefði átt að byrja hér á Landi fyrir rúmum 2 árum...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.4.2011 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband