Svívirða við heimili landsmanna...

Þessi frétt er svívirða við heimili Landsmanna sem kusu þessa Norrænu Velferðarríkisstjórn vegna þess að hún lofaði skjaldborg utan um heimili Landsmanna...

Að skilja heimili eftir með 110% skuld er ekki skjaldborg fyrir einn eða neinn segi ég vegna þess að sá sem var ekki að geta fyrir getur enganvegin borgað meira það gefur augaleið finnst mér...

Mér finnst þetta ekkert annað vera en að setja allt tap fjármálafyrirtækja á bak heimilana úr því að heimilin fengu ekki sömu leiðréttingu og þessi frétt segir að sumir hafi fengið og hef ég stundum sagt að það sé ekki laust við að mér finnist eins og það sé verið að klára ránið með þessum gjörningi og það í boði Ríkisstjórnar sem lofaði skjaldborg heimilunum til...

Mér finnst eins og ég segi, þetta vera þvílík hneisa og svívirða við heimili Landsmanna sem og aðra einstaklinga að Ríkisstjórninni ber að segja af sér tafarlaust vegna þess að hún er búin að bregðast fólkinu...


mbl.is Hundruð milljarða gefin eftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl; Ingibjörg, æfinlega !

Valdastéttar hyskið; mun ekkert skilja, nema flugbeitt Rýtings blöðin, við barka sér, fornvinkona góð.

Gleymdu; friðsamlegu valda afsali, þessa Helvízka packs !

Með beztu kveðjum, sem jafnan, úr Árnesþingi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 18.1.2012 kl. 00:03

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæll Óskar Helgi og takk fyrir innlitið.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.1.2012 kl. 00:08

3 Smámynd: Sandy

Ég er sammála þér Ingibjörg þetta er svífyrða,kemur samt ekki á óvart, þessi framkoma var frá upphafi ákveðin. Ég er hinsvegar aldrei eins nálægt því að springa heima hjá mér, eins og þegar ég heyri þetta fólk svara fréttamönnum á þá leið: það er til skoðunar,en það verður að gæta að eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar! Rétt eins og ekki hafi þurft að gæta að eignarétti almennings. Ég held að almenningur ætti að safnast saman og höfða mál gegn ríkinu, rétt eins og útrásarvíkingarnir.

Sandy, 18.1.2012 kl. 00:40

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Sandy mér finnst mjög mikilvægt að Íslendingar bregðist við vegna þess að þetta eru svik og ekkert annað en svik við heimilin og fólkið í Landinu...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.1.2012 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband