Skjaldborgin í allri sinni mynd...

Já þetta er þessi blessaða skjaldborg sem Ríkisstjórnin lofaði landsmönnum í allri sinni mynd og það er ég ansi hrædd um að ef að Ríkisstjórnin hefði nú boðað sannleikann í því sem hún ætlaði sér í raun og veru fyrir heimili Landsmanna í sinni réttu mynd eins og hún er í dag fyrir kosningar þá væri þessi Ríkisstjórn ekki...

Skammist ykkar allir sem einn í Ríkisstjórninni sem og á Alþingi fyrir þessa stöðu og segið af ykkur tafarlaust um leið og þið viðurkennið að ykkur hefur mistekist alveg hrikalega það verk sem þið lofuðu Þjóðinni...


mbl.is Sofið í strætóskýlum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snjalli Geir

Skjaldborg heimilana var utanum bankanna til þess að almenningur gæti ekki rifið þá í sig. Því miður fyrir stjórnvöld hefur Hæstiréttur verið að höggva skörð í skjaldborgina undanfarið.

Munið: Það er hlutverk ríkisvaldsins að arðræna almenning og púkka undir aðalinn.

Hvernig dettur stjórnvöldum í hug að hækka vexti á lánum til þess að hjálpa lánþegum....? Halló, það var til þess að hjálpa bönkunum. Hvenær ætlar fólk að kveikja á perunni....?

Snjalli Geir, 21.2.2012 kl. 10:05

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Auðvitað Snjalli Geir Ríkisstjórnin er eingöngu búin gera fyrir Fjármálakerfið, en það góða við þetta allt í dag er að almenningur er að sjá þessa vittleysu alla saman og fá ofan í kok...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.2.2012 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband