Rúinn trausti...

Bara það að Landlæknisembættinu fannst sjálfsagt að því yrði haldið leyndu fyrir mörg hundruð konum að þær gætu hugsanlega verið með gallaða brjóstapúða er mjög alvaralegt mál og hefur gert það að verkum að þeir sem þarna vinna eru ekki með það traust sem ætti að vera...

Hvað þá eftir að í ljós kom að meirihluti þessara kvenna eru með púða sem leka og hinir ýmsu kvillar út frá þeim búnir að hrjá þær í ofanálag vegna þessa og það á engin að taka ábyrgð hjá Landlæknisembættinu...

Vissulega er alltaf þörf á því reglulega að minna fólk á að það er misjafn sauður á ferðinni hverju sinni...


mbl.is Landlæknir varar við gylliboðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Þetta er rétt hjá þér, sem þú segir í þessum pistli.

Þeir sem ekki þora að fara í óvinsæla baráttu gegn óréttlætinu í stjórnsýslukerfinu, með öllu níðinu og eineltinu sem því fylgir, eru að sjálfsögðu rúnir trausti, vegna hugleysis, tækifærismennsku og græðgi.

Það á við um flestar stofnanir á Íslandi, að þær eru rúnar trausti. Og allir bíða eftir að allir hinir breyti þessu, en ekki þeir sjálfir. Hverjir eru þessir hinir?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.2.2012 kl. 21:15

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Við Anna Sigríður erum meðal annars partur af þessum hinum....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.2.2012 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband