Fyrra verð ég bara að segja...

Að halda því fram að fólki sé meiri hætta búinn á öðrum farartækjum en þeim sem fara undir merkjum Strætó er fyrra verð ég bara að segja vegna þess að það var og er ástæða fyrir því að  öryggisreglur í bílum eru eins og þær eru...

Það er annað að stjórna þessu en öryggi okkar Íslendinga verð ég bara að segja og það skyldi þó aldrei vera svo að græðgi þeirra sem sjá um og eiga Strætó sé að ráða för fram yfir öryggi Íslendinga...

Hverjir eru það sem verða gerðir ábyrgir fyrir bótakröfu ef slys gerist hjá Strætó á vegum úti og fólk slasast vegna þess að það var ekki í öryggisbelti...

Það er nauðsynlegt að við Íslendingar fáum að vita hverjir verði látnir borga brúsann ef... 

Öll vitum við að slysin geta gerst án þess að ætla það...


mbl.is Öruggari en í einkabíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband