Tvær Breskar lögfræðistofur...

Aðal hindrunin fyrir því hvort það væri hægt að fá EINA Breska Lögfræðistofu til að koma að þessu ICESAVE aftur var bæði tíma þröng og kostnaðarhlið...

Var ákveðið á Alþingi að leitað yrði eftir því að fá lögmannstofuna Bresku sem hafði komið að þessu áður fyrir okkur til að fá svör. En það er alveg greinilegt að einhverjir eru hræddir við þá niðurstöðu sem gæti komið frá þessari stofu núna, fyrri niðurstaða studdi málstað Íslendinga réttarfarslega séð í að fara dómstóla leiðina í þessu máli ICESAVE. En sú skýrsla var pöntuð af Össur Skarphéðinssyni sem stakk henni hratt undir stól eins og komið hefur fram áður.

Það sem slær mig hér er að það er talað um ICESAVE samningana... í fleirtölu.. við þessa Bresku stofu Ashurst, sem svarar í orðum sínum til baka eins og um fleiri en einn samning sé að ræða... í áliti frá þessari stofu er einnig talað um að um hefðbundna og sambærilega lánasamninga að mestu leiti.. EKKI ÖLLU. Hvaða ekki öllu er átt við langar mig að vita. Hið óhefðbundna snúi að ICESAVE málinu sem slíku.. Hvað er átt við óhefðbundna sem snýst að ICESAVE... Er þá verið að tala um það sem er að gerast.. og þjóðin er að mótmæla.. að það sé ekki verið að rukka rétta eigendur af þessum ICESAVE reikningi, og þjóðin vill ekki borga þeigjandi og hljóðalaust, því henni finnst gróflega verið að brjóta á sér með þessu..  Getur einhver leitað eftir þessu um hvað er átt við...

Á eftir að berast svar frá Bresku lögmannsstofunni Michonde Reya um sama mál... Af hverju þarf tvær stofur fyrir sömu spurningar... Getur verið að það sé komin samkeppni manna á milli í Ríkistjórn og á Alþingi um þetta ICESAVE... ef svo er þá verður að stoppa þetta strax, og það gæti útskýrt þessi vinnubrögð í þessu máli, það er allavega ekki verið að hugsa um að réttir eigendur á þessum reikningi borgi hann...  Höldum vöku okkar yfir þessu, það er ekki þjóðarinnar að borga ICESAVE nóg höfum við að skuldum fyrir...  Kveðja.


mbl.is Breytt löggjöf hefur ekki áhrif á Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband