Hvert fór forðinn...

Mér verður spurn eftir alla umræðuna sem var um daginn vegna gjaldeyrisforðans okkar og hversu stór hann þyrfti að vera, og þá kom bersýnilega í ljós að nægur var hann orðinn svo ég spyr hvert fór forðinn sem var komin meðal annars vegna lána sem voru tekinn þá til að styrkja hann....

Að nýtt lán verði tekið upp á 300 milljarða króna fyrir gjaldeyrisforða Seðlabankans til viðbótar við því SEM LÁ FYRIR Í LOK ÁRSFJÓRÐUNG 2009... er ég ekki alveg að skilja. Hvað er verið að gefa í skyn þarna, að sá forði sem lá fyrir sé ekki allur til staðar lengur.. getur það verið.. eða Útrásin að ....

Var ekki talað um eftir alla umræðuna síðast að gjaldeyrisforðinn okkar væri nægur þá, og við hefðum ekkert við stærri forða að gera... Hvar er Útrásin að vaxa svona núna... það er ekki vegna aukinnar atvinnu og uppbyggingu í landinu það er á hreinu, það er ekki vegna þess að það sé verið að hjálpa heimilunum eða fyrirtækjunum í landinu það er á hreinu.. Svo enn og aftur hvar er útrásin að vaxa svona svo að hún krefst stækkunar á gjaldeyrisforðanum okkar...

Það væri gaman að fá að sjá innlána lista Seðlabankans og Landsbanka frá því að Steingrímur J Sigurðsson tók við embætti fjármálaráðherra, og hver heildar tala sé í dag sem við skuldum í lánum...

300 milljarðir afskrifaðir vegna gjaldþrota annarra fyrirtækja en bankanna... er ekki alveg að skilja þetta, ég hefði viljað sjá hversu miklar afskriftir væru vegna gömlu bankanna...   Höldum vöku okkar hún er mikilvæg, það er nokkuð ljóst.  Kveðja.


mbl.is Skuldum 5150 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband