Vanhæf Ríkisstjórn...

Ég get ekki lesið neitt annað úr þessari frétt en að Ríkisstjórnin sé algjörlega vanhæf til þess að leiða Landið...

Algjörlega vanhæf í að vita hvenær eigi að borga afborganir og hvernig segi ég vegna þess að Ríkisstjórnin þarf AGS til að segja sér....

Algjörlega vanhæf vegna þess að halda mætti að Ríkisstjórnin geri sér ekki grein fyrir því að peningar vaxa ekki á trjánum hjá okkur almenningi...

Algjörlega vanhæf vegna þess að Íslendingar kusu sér Ríkisstjórn sem átti að sjá um fjármál Íslendinga, en ekki Ríkisstjórn sem vissi ekki meir en svo að hún fær annan aðila strax til að segja sér til verka... Án umboðs frá okkur Íslendingum sem kusu hana til þessa verka sem Ríkisstjórnin lætur  AGS vinna....

Er Ríkisstjórn Íslendinga að borga AGS í laun fyrir þessa vinnu... Vinnu sem hún sjálf ætti að vera að vinna...


mbl.is AGS passar upp á fjármagnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"sem yfirsetukonur á spítalagöngum landsins eða á sambýlum fyrir fatlaða. Þar þurfum við öll að standa vaktina og hafa velferðarkerfi okkar í stöðugri gjörgæslu"

Tilgerðarleg hræsnin í þessum uppgjafar-ráðherra endurbornum er svo viðbjóðsleg að manni er skapi næst að kasta upp.

Engin hætta að maður sjái þennan mann, SEM FLÚÐI ÚR STÓL HEILBRIGÐISRÁÐHERRA FYRIR ÁRI SÍÐAN, á einhverju sambýli fyrir fatlaða. Til þess er hann allt of upptekinn af sjálfum sér og því að kynda undir misklíð í þjóðfélaginu.

Sveiattann!

Kolbeinn (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 20:30

2 Smámynd: Elle_

Algerlega sammála ykkur.  Við ERUM MEÐ RÍKISSTJÓRN.  Það veit Ögmundur og allir hinir.  Við eigum ekki og þau hafa ekki leyfi til að leyfa AGS-SKRATTANUM að eyðileggja okkur fyrir banka og gróðapunga. 

Elle_, 1.10.2010 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband