Þjóðin þarf að geta treyst...

En og aftur það er komin tími á að Þjóðin segji vilja sinn um það hvort hún vilji í þetta ESB samstarf eða ekki með Þjóðaratkvæðagreiðslu....

VG heldur greinilega að Þjóðin sjái ekki í gegnum þennan leik sinn sem fær mig til þess að velta því alvaralega fyrir mér hvort VG séu svona grænir á bak við eyrun að það sé hægt að ljúga hverju sem er að þeim, og svo lengi sem það kemur frá forystunni þá trúa menn...

Ríkisstjórnin sjálf sagði að það yrði eingöngu um viðræður að ræða fyrir Þjóðaratkvæðagreiðsluna svo ég kalla eftir henni núna.

Það er lágmark að Þjóðin geti treyst Ráðamönnum sínum og með áframhaldi á þessum lygum og svikum í vinnubrögðum er það ekki að gerast...


mbl.is Innganga í ESB undirbúin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband