Fyrir jól, hver verður jólagjöf Íslendinga ?

Ekki sett dagsetningu á Icesave segir hann, en vill að þetta Icesave verði orðið að lögum til greiðslu fyrir jól. Í dag er 9 desember og þess vegna ekki nema 15 dagar jóla. Svo við erum að tala um 13, til 14 vinnudaga.

Er búið að hafa samband við þessa Bresku Lögfæðistofu..?

Getur hún komið að þessu..?

Þetta er mikilvæg spurning sem þjóðin þarf að vita um, hún fylgist vel með.

Það er ekki hægt að þjóðin horfi á vinnu gerða með annari hendinni í þessu máli lengur. Það verður að koma fagleg og rétt vinna á þetta, sem kemur er ekki ef klukkan ræður.

Jóhönna Sigurðardóttir lýsir yfir vonbrigðum vegna þess að allir sögðu ekki já við Icesave. Icesave sé stórt mál, og grundvallaratriði í efnahagsstefnu þessarar Ríkistjórnar Samfylkingarinar.

Jóhanna Sigurðardóttir er greinilega búin að  gleyma kosningarloforðum Samfylkingarinar, en hún er heppin, vegna þess að ég er ekki búin að gleyma aðal loforðinu þeirra, en það var, Ekki þjóðarinnar að borga óreiðuskuldir annara...

Svo kannski má Jóhanna Sigurðardóttir þakka fyrir að það voru ekki allir búnir að gleyma.

Það er ekki öll von út enn 3. afgreiðsla á Icesave eftir á Alþingi, svo nú geta allir munað loforðið sem þau voru kosin fyrir. Ekki reikningur Þjóðarinnar. Kveðja.


mbl.is Engin lokadagsetning í Icesave-málinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband