Allt fyrir ESB...

Það er eingöngu fyrir ESB aðildarumsókn sem er verið að keyra þetta í gegn og Samfylking þar að baki.

Það er verið að tala um ekki MINNA atriði en STJÓRNARSKRÁNNA okkar. Það þarf að gera þetta vel og vandlega og skoða frá öllum hliðum allar þær breytingar sem er verið að fara fram á að gera, öllum hliðum og þá sérstaklega þeirri hlið sem snýr að því HVERSVEGNA á að breyta... Ég man ekki eftir því að okkur Þjóðinni hafi verið sýnd drög að nýrri Stjórnarskrá...

Það má ekki gera þetta í óðagoti eins og allt lítur út fyrir að sé verið að gera... Það á að gera allar þær breytinga sem að gerðar verða ,ef gerðar verða, með þann hag að leiðarljósi sem er okkur fyrir bestu inn í komandi kynslóðir... Okkur fyrir bestu...

Ekkert ESB segi ég. Drögum umsókn tafarlaust til baka. Fyrir það fyrsta þá höfum við ekki efni á þessu. Við eigum ekki fyrir skuldum þjóðarinnar eins er og þurfum því að nota allt það sem afgangs er til að borga okkur útúr því sem er að verða 2 Ríkistjórna klúður.... Meiri hluti þjóðarinnar vill ekki inn í ESB, og það verður að horfast í augu við það...  Kveðja.


mbl.is „Kostar okkur ekkert að doka við og hugsa"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband