4.1.2010 | 11:03
Dulbúinn hótun ?
Engin heimsendir hér, engar fréttir um að fjármálamarkaðarnir hafi ekki ekki getað opnað í morgun þó að það sé ekki búið að samþykkja ICESAVE klafan á herðar okkar.
Hvað segir það okkur hinum almenna borgara hér á Íslandi...
Að allar þessar hótanafréttir frá hinum og þessum úr ríkistjórninni í gær ná engri átt og hljóta að spegla ástand Ríkistjórnarinnar sem er búinn að verða sér til ALGJÖRAR SKAMMAR.
Algjörar skammar og ég sem Íslendingur skammast mín fyrir þessa Ríkistjórn og verkskipulag hennar. Hún Ríkistjórnin verður að víkja vegna þessa framkomu og háttarlags. Þetta er lýsandi dæmi um að spennuþröskuldurinn hennar er búinn og við höfum ekkert að gera við stjórn sem er farinn á taugum. Forsetinn ætti að standa fast við þá fyrirvara sem voru settir á í sumar, þeir gefa okkur Íslendingum allavega pínu von um að við gætum staðið skuldbindingar okkar þó útlitið sé ekki bjart fyrir. En von eigi að síður. Kveðja.
Icesave-samkomulag mikilvægt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.