Furðulega orðað.

Þessa frétt varð ég að lesa tvisvar. Hún er stórfurðuleg að miða við að Forsetinn er ekki búinn að segja sitt orð.

Ég hefði skilið þennan reiðilestur í orðum hans ef að Forsetinn væri búinn að segja sín orð og þau orð yrðu þjóðinni í vil. Það er að Forsetinn segði að honum bæri skylda að hlusta á þessa miklu gjá sem væri komin milli Þings og Þjóðar, og setja þetta mikla mál sem Icesave er okkur öllum í hendur okkar Þjóðarinnar.

En það er sjálfsagt hægt að lesa margt annað líka í þessa frétt, en mín túlkun er þessi.

Hann ásakar og fullyrðir um endalok á einhverju sem við vitum ekki um, eða ég allavega túlka þessa frétt þannig og fæ ekkert annað útúr þeim lestri en einhver endalok eru búinn að eiga sér stað þarna á heimabæ hans.   

Það verður mikill og örlagaríkur dagur á morgun hjá Þjóðinni þegar klukkan verður loksins 11.   Kveðja.


mbl.is Segir sáttatón stjórnarandstöðunnar falskan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband