9.1.2010 | 08:03
Kemur ekki á óvart.
Eina rétta sem á að gera er að hafna þessum Icesave reikningi.
Hann er ekki okkar.
Eg velti stundum fyrir mér hvað Íslensk stjórnvöld hefðu gert ef þetta hefði verið alveg öfugt...
Hefðu þau risið svona upp með þjóðinni sinni ef hún hefði tapað ævisparnaði á svona Áhættureikningum...
Nei það sem Íslendingar hefðu fengið að heyra var ykkur var nær... þið áttuð að vita betur.
Ef þið lásuð ekki nógu vel heimavinnuna ykkar gagnvart þessari fjárfestingu þá er engan við að sakast nema sjálf ykkur. Það er ástæða að Lífeyrisjóðirnir eru til.
En þetta á ekki að vefjast fyrir einum eða neinum.
Viljum við borga þessa óreiðuskuld sem við eigum ekki.. ef ekki þá segjum við NEI.
Ef við viljum borga hana þá segjum við JÁ.
Ekki flóknari en þetta á það að vera. Stöndum saman um hag okkar Íslendingar og látum ekki valta svona yfir okkur án þess að gera nokkuð. Kveðja.
60% andvíg Icesave-lögunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr...sammála þér í þessu....)
Ása Sverris (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.