Hetjur.

Þetta eru hetjur í mínum augum.

Menn sem gera allt til að bjarga mannslífum eiga Fálkaorðuna skilið, þessir menn sem og Lögreglan og Slökkvilið þurfa að vera viðbúnir því að geta mætt öllu í allri sinni mynd ef því er að skipta og brugðist rétt við og þarf sterk bein í svona. Það er ljóst að við Íslendingar eigum Björgunarsveit sem er á heimsmælikvarða í styrk og þoli. Það er líka allveg ljóst að það fer ekki alltaf svona vel eins og gerði núna og hafa skjót og góð viðbrögð haft allt sitt að segja hérna.

Til hamingju allir sem stóðu að þessari leit fyrir góðan endir í þetta sinn hann er ekki sjálfsagður.  Kveðja.


mbl.is „Við sáum þarna þúst“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sigurður Haraldsson, 15.2.2010 kl. 12:54

2 identicon

Já við eigum úrvals herlið sem fer upp á fjöll og öll fyrnindi,sama á hverju bjátar þegar líf liggur við eins og dæmin sanna enn og aftur. Það er þessi her sem kemur okkur íslendingum á spjöld íslenskrar sögu þó víðar verði leitað. Þetta er besta herlið af þessari tegund sem til er í heiminum af þesari stærðargráðu. Til hamingju Ísland.

Össur Pétur Valdimarsson (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband