16.2.2010 | 16:41
Standa við orð sín...
Hann á að standa við orð sín sem og aðrir innan Ríkistjórnar. Það er siðblinda í gangi. Svo mikil siðblinda að það þurfti rúmt ár til að opna smá rifu á eyrun, sem virðist því miður vera að lokast aftur.
Það er ekki hægt að ætlast til að allir fari þá leið sem honum henntar, en það er búið að vera þannig þessi einstefna hjá honum, og þó að sú leið sem hann vill fara er ekki að hennta okkur á neinn hátt þá á að fara hana. Það getur engin séð gleði yfir því að tapa öllu sínu fyrir glæfraskap örfárra einstaklinga og á sama tíma og þeir sem eiga að passa og hlúa að hag okkar hendi okkur út á hafsauga til að geta falið betur þennan glæfraskap sem hefur verið.. Vanhæf Ríkistjórn sem á að víkja tafarlaust. Kveðja.
Icesave-deila hefur tafið endureisn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SAMÁLA!
Sigurður Haraldsson, 16.2.2010 kl. 17:49
Ingibjörg mín,það fer að vora og við förum að halda til fyrir utan Alþingishúsið.Rekum þessa skemmdarvarga.
Helga Kristjánsdóttir, 16.2.2010 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.