Er verið að draga okkur á...

Maður fær það á tilfinninguna að það sé verið að draga okkur Íslendinga á ASNA EYRUM af Bretum og Ríkistjórn Íslands ætla ég að voga mér að segja...

Hversalags bull er þetta hreinlega að verða allt saman segi ég bara. Það sem við eigum að gera núna er að kalla þessa samningsnefnd tafarlaust heim, helst í kvöld og hætta þessu bulli. Ef að Bretar og Hollendingar vilja gera eitthvað þá óska þeir eftir að eiga þær viðræður við okkur og koma hingað sjálfir. Það er greinilegt að skjálfti er farin af stað...   Kveðja.


mbl.is Funda mögulega á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mikið er ég sammála þér

Maggi (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 21:34

2 Smámynd: Jón Sveinsson

Svona er að hafa þjóðníðinga við völd ef þessir stjórnmálamenn hugsuðu um þegna landsins væri ekki verið að tala um þennan sora sem Jóhanna og steingrímur vilja neyða þjóðina til að borga.

ÉG SEGI NEI NEI NEI

Jón Sveinsson, 1.3.2010 kl. 22:10

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kæra bloggvinkona! Gott hjá þér,það sem þeir vita ekki er að eyru okkar eru fullkomlega fær um að ráða í hvað þeim gengur til með þessari fyrirlitlegu kúgun. Var að lesa gott blogg Rakelar Sigurjóns.       það er deginum ljósara að menn út um allan heim eru að sjá,hvernig "elitan",ætlar að traðka á rétti okkar,ef hún kemst upp með það. Hín bara gerir það ekki því við segjum NEI.

Helga Kristjánsdóttir, 2.3.2010 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband