Ríkisábyrgð...

Þjóðaratkvæðagreiðslan snýst um það hvort við viljum veita Fjármálaráðherra leyfi fyrir Ríkisábyrgð á þessari Icesave skuld. Ef já verður í framhaldi af því þá erum við að segja já við skulum borga þessa skuld, og ef svo ílla vildi til að við réðum ekki við greiðslur af þessum reikningi þá erum við jafnframt að gefa Bretum sem og Hollendingum leyfi til að taka Ísland allt eins og það leggur sig undir í tryggingu fyrir greiðslu ef svo ílla vildi til... Hvort hún er lítil eða stór þessi Icesave skuld sem er ekki okkar að greiða, og þaðan af síður komin til vegna okkar Íslenskra skattgreiðanda á ekki að skipta máli málanna hérna. Það er þessi Ríkisábyrgð sem kosningin er að snúast um. Nýr samningur eða ekki... það er þessi ríkisábyrgð sem að málið er að snúast um. Verum vakandi og kjósum, segjum okkar orð þar með NEI.  Kveðja.


mbl.is Áfram fundað í Lundúnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband