10.3.2010 | 16:43
Enda full ástæða til.
Enda finnst mér það vera næg og full ástæða til hjá Þýska þingmanninum Elmar Brok að hafa áhyggjur yfir litlum stuðningi frá Íslendingum í ESB. Enda eru þar margir annmarkar sem skerða sjálfstæði okkar og fullveldi.
Það sem væri réttast núna að gera til að fá úr því skorið hver vilji þjóðarinnar er fyrir þessari aðild, er að það verði Þjóðaratkvæðagreiðsla um það tafarlaust áður en lengra er haldið. Þetta er ansi dýr pakki fyrir okkur á sama tíma og Ríkistjórnin segir að það sé ekki til fjármagn til að hjálpa heimilunum eða fyrirtækjunum í landinu, hvað þá til að geta ráðist gegn þessu atvinnuleysi sem er komið. Þetta er of mikill munur til að hægt sé að réttlæta áframhaldandi ferli með þessa umsókn. Krefjumst þess að fá að segja hug okkar núna áður en lengra er haldið.
Pössum hag okkar það er mikið í húfi Sjálfstæði okkar meðal annars... Ekkert ESB segi ég. Kveðja.
Vilja aðildarviðræður þrátt fyrir Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.