Þá vitum við það.

Það hefur þá verið þess vegna sem að Forsætisráðherra Íslendinga var ekki á Alþingi í kvöld...

Ekki er Forsætisráðherra Íslendinga Jóhanna Sigurðardóttir að hafa fyrir því að flytja þjóð sinni þessar fréttir sjálf... Nei það er betra að þær fréttir komi að utan.

Þá vitum við Íslendingar hvað er næsta skref fyrir okkur og það er að fá þjóðaratkvæðagreiðslu um vilja okkar í þessar formlegu viðræður tafarlaust áður en lengra verður haldið með þetta ferli og meira pening sóað...

Fyrir mér er alveg augljóst að það eru auðlindir okkar Íslendinga bæði til lands og sjávar sem hugmyndin er að eigi að bjarga ESB út úr þeim vanda sem að þeir standa frammi fyrir.

Það vantar rafmagn og það vatn...

Það er öllu fórnað virðist vera og ekki til snefill af virðingu við okkur fólkið í landinu hjá Ríkistjórninni segi ég og tek þá mið af síðustu könnun sem sýndi það að það er ennþá afgerandi hluti  þjóðarinnar sem vill ekki í ESB. Það var sorglegt að hlusta á suma á Alþingi í kvöld sem að sögðu að þau hefðu allan stuðning þjóðarinnar frá kosningum. Þar sem að Ríkistjórnin hafði allan stuðningin sinn bundin við kosningarloforðin þeirra, Þá táknar það ekki að það sé stuðningur við svikin... Ekkert ESB segi ég.


mbl.is Umsóknin tekin fyrir 17. júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband