15.6.2010 | 14:33
Þjóðaratkvæðagreiðslu núna...
Það er væntanlega næsta skref Þjóðaratkvæðagreiðsla sem verður að taka í þessu ESB máli þjóðarinnar.
Þar sem við segjum vilja okkar tafarlaust með Þjóðaratkvæðagreiðslu og þessi mikla andstaða er enn þá verður að kalla til hennar tafarlaust.
Þar sem Alþingi er ekki ennþá farið í sumarfrí þá krefst ég þess að það verði fengin vilji sem og löngun þjóðarinnar fyrir þessarri ESB aðild strax. Það er mikið í húfi fyrir okkur öll, allar fjölskyldur, sem og einstaklinga í þessu landi þar við horfum á það að okkur er gjörsamlega fórnað sem fórnarkostnaði þessarar Ríkistjórnar til að komast í þessa aðild...
Krefjumst þess að fá tafarlaust að segja vilja okkar...
Vilja að ESB-umsóknin verði dregin til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.