25.6.2010 | 14:27
Uppsögn...
Það er ljóst að hann er ekki ánægður með þennan dóm Hæstaréttar alveg burt séð frá því hvað hann segir annað.
Þessi Ríkistjórn var kosin til að bjarga heimilum LANDSMANNA meðal annars og tryggja það að óreiðuskuldir annarra yrðu ekki okkar að greiða. Þegar það kemur svo í ljós að öllu klúðrinu átti að skella á herðar okkar án þess að vissum og við sættum okkur ekki við svoleiðis vinnubrögð þá hvað... Það verða málaferli sem fara alla leið fyrir hæstarétt og vinnast þar með einsdæma sigri fyrir okkur Íslendinga myndi ég segja og þá þá lendum við í hverju... Jú það verður Ríkistjórnin sjálf sem bregst hin íllasta við... Ríkistjórnin gat rétt bönkunum þessi lán í nýjum töluvert mikið ódýrari pakka svo maður spyr sig AFHVERJU VAR EKKI HÆGT AÐ KOMA MEÐ ÞENNAN AFSLÁTT BEINT Á BORÐ TIL FÓLKSINS Í LANDINU SEM ERU GREIÐENDUR AÐ ÞESSUM LÁNUM SEM OG EIGENDUR... Þessi maður á að koma sér frá störfum hið snarasta segi ég og fær hann uppsögn frá mér...
Fjarstæðukennd niðurstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hlítur að vera orðið tímabært að safna undirskriftum á bænaskjal til Forseta fríríkisins Íslands þess efnis að fella úr gildi skipun þessarar ráherranefnu.
Ástæða þess að ég tala um fríríkið Ísland er sú að þingmenn og aðrir opinberir þjónar okkar segja ekki af sér eftir afglöp í starfi heldur fara í tímabundið leyfi.
Umrenningur, 25.6.2010 kl. 14:39
Já Umrenningur þetta er ljóta staðan að verða allt saman. Það er alveg sama hvaða brot þau gera það er allt í lagi að svo lengi sem það eru þau sem gera það. Ég veit ekki alveg hvað við erum að horfa á núna annað en að það hlýtur að vera AGS sem er að setja þessari Ríkistjórn okkar skorður... Er það ekki sú stofnun sem Ríkistjórnin er með þessa fínu peningastefnu sína hjá og samvinnu sem er að kollríða öllu hér um koll... Þetta er farið að minna mig á þá stöðu sem komið hefur upp innan ESB landana reglulega þar sem sú stjórn það er ESB lokar svo augunum sínum fyrir umhverfi sínu og vanda að menn hafa þurft að gera hinar ýmsu mótmælaaðgerðir í von um að fá áheyrn en fá enga þó að menn hendi jafvel heilu bílförmunum af hinum ýmsu matvælum eða hverju sem er og loka heilu götuhverfunum í leiðinni. Eyru stjórnarinnar opnast ekkert frekar...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.6.2010 kl. 15:00
Auðvitað er ags með puttana í þessu eins og öðru sem snýr að stjórn landsins, það þarf enginn að ímynda sér að það sé eitthvað öðruvísi hér en annars staðar þar sem ags hefur komið að málum. Ég held reyndar að jógríma geti farið í kaffi án þess að fá leyfi en ekki mikið meira en það, því miður.
Umrenningur, 25.6.2010 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.