26.6.2010 | 16:34
Veruleikaskerðing í gangi..
Hverslags veruleikaskerðing er í gangi þarna var það sem að mér datt í hug við lestur þessa fréttar...
Jóhanna Sigurðardóttir tala um að tryggja áframhaldandi frið á vinnumarkaðinum !!! (hvaða frið segi ég) Hún talar líka um á sama tíma að það gætir vaxandi óánægju og óþreyju innan raða Launþega og atvinnurekanda og segir að sátt verði að vera um áframhaldandi endurreisn.....
Til að klingja svo öllu út segir hún það ekki valkost að efna til átaka í þeirri stöðu sem Ísland er í dag. Ég segi að hún hefði átt að hugsa leik sinn betur til enda áður en hún fór af stað með þessi fögru kosningarloforð sín vitandi um að það voru bara innantóm orð og hún hefði mátt gera sér grein fyrir því að svikin loforð voru það síðasta sem að Íslendingar þurftu fyrir síðustu kosningar...
Óvíst hvort annað tækifæri gefist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.