27.6.2010 | 10:13
Ótti við þjóð sína...
Það skyldi þó aldrei vera að það sé ótti við niðurstöðu um vilja þjóðarinnar inn í ESB sem er að stjórna þessu.
Hvað verður svona öðruvísi í haust spyr ég bara...
Það er allveg ljóst að það er ekki vilji okkar meirihluta þjóðarinnar sem fær að ráða...
Það á að stoppa þetta bull tafarlaust og til að taka allan þennan vafa í burtu þá á að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu strax og þjóðin að fá að segja sitt orð um vilja sinn inn í þessar aðildarviðræður ef þessi umsókn verður ekki dregin tafarlaust til baka.
Það er ekki hægt að segja við okkur að það sé ekki til peningur, ef svo verður sagt þá er bara að taka þessa hækkun á ferðar og dagpeninga sem að Ríkistjórnin gaf sjálfri sér núna rétt fyrir sumarfrí til baka og nota þá peninga í þessa fyrri þjóðaratkvæðagreiðslu sem þarf greinilega að verða og friður verður ekki fyrr...
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.