30.6.2010 | 22:37
Hvað táknar fátækramörk...
Ég velti stundum fyrir mér við hvað sé miðað við þegar sagt er svona við fátækramörk...
Er þá átt við þegar fólk á hvorki fyrir mat né öllum reikningum hverju sinni ! maður hefur heyrt svo marga segja ég er yfir þessum mörkum og hef ég fengið sjálf að heyra það einu sinni.. Er átt við þegar þú ert með yfir þessa tölu sem eru fátækramörk...
Það er mikilvægt að það verði farið ofan í saumana á þessari fátækt og til komu hennar. Hún gæti verið komin að stórum hluta til vegna þess að það er stuðst við tölu sem er í engum takt við raunveruleikan á það hvað það kostar að lifa. Ég veit ekki hver þessi tala er í dag en það er ekki nóg að fólk eigi bara fyrir reikningum eða bara fyrir mat, en þannig er það búið að vera hjá stórum hluta fjölskyldna sem og einstaklinga allt of lengi og allt kannski bara vegna þess að þessi tala sem er stuðst við hefur ekki fengið að hækka í takt við allt annað í þjóðfélaginu...
![]() |
Búa á betur að fátækum í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.