1.7.2010 | 08:41
Eigum við ekki fyrst að segja hug okkar...
Þegar ég las þessa frétt þá hvarlaði að mér... það er eins og við séum gengin í ESB...
Það sem ég vil fá að vita er það hvort við Íslendingar fáum bakreikning í hausin vegna þessa breytinga sem er verið að gera á öllu fyrir ESB...!
Við erum ekki búin að fá að segja hug okkar um vilja okkar þarna inn og finnst mér það lágmarks réttindi okkar þar sem það er afgerandi meirihluti Íslendinga sem vill ekki í þetta ESB samfélag..!
Þetta er mikil vanvirðing við okkur Íslendinga sem Ríkistjórnin er að sína okkur með þessari framkomu sinni og yfirgangur að leyfa okkur ekki að segja hug okkar hvort við viljum eða ekki.
Allar þessar breytingar fyrir ESB kosta pening og það vitum við en spurningin er hvort það verður svo einn stór reikningur sendur okkur af ESB þegar í ljós kemur að inn í ESB vill þjóðin ekki...
Varaðir við gagnanotkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar sem við erum í EFTA þá verðum við að taka upp meirihluta ESB regluverksins, hefur ekkert með umsókn okkar að gera
Henrik (IP-tala skráð) 1.7.2010 kl. 09:35
Takk Henrik fyrir þetta svar. Þannig að það táknar þá að við fáum engan bakreikning úr því að við erum í EFTA ertu að segja það...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 2.7.2010 kl. 00:39
Þetta kostar allt! EFTA kostar! Breytingar á reglugerðum kosta!
henrik (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.