14.7.2010 | 00:53
Hver á þetta skúffufyrirtæki...
Mér finnst alveg nauðsynlegt að það komi fram hver á eða hverjir eiga þetta skúffufyrirtæki...
Nauðsynlegt vegna þess að það gengur sú saga fjöllunum hærra að einhverjir af þessum svo kölluðu útrásavíkingum séu að kaupa Auðlindirnar á KRÍT... það finnst mér mjög alvaralegt ef svo er og þarf að kanna það...
Það er hreinlega farið að ergja mig þessi aðferðafræði í vinnubrögðum sem Ríkistjórnin er að nota og það er eins og okkur Þjóðinni komi það bara ekkert við hverjir eru að eignast Landið OKKAR Ísland...
Stöndum vörð um Landið okkar öll sem einn það er okkur svo dýrmætt segi ég.
Verjum Sjálfstæði okkar miklu - miklu betur en við erum að gera það er okkur alveg gífurlega dýrmætt og mikilvægt segi ég og það er verið að VALTA yfir okkur feitt og þess vegna segi ég líka ekkert ESB.
Undrast ummæli Ögmundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.