15.7.2010 | 02:31
Af hverju ég segi nei við ESB (var búin að lofa)...
Af hverju það er svona fast í mér að við eigum ekkert heima í ESB, og ættum að snúa okkur frekar að því sem þarf til að koma okkur uppúr þessu skuldafeni sem virðist vera lamandi allt að drepa í Íslensku Þjóðfélagi og eina sem mér finnst Ríkisstjórnin vera að gera er að setja meiri og meiri skuldir á herðar okkar á sama tíma og við þurfum að horfa upp á það að það er EKKERT OG ÉG SEGI EKKERT gert til að hrinda atvinnulífinu og þar með hagvextinum í gang, en allt gert til að keyra þjóðina inn í ESB á þvílíkri hraðferð að það hálfa væri nóg og öllu fórnað til segi ég meira að segja framin gróf Stjórnarskrá brot þá ákvað ég að ráðast á pennann minn og sjá hvort það kæmi nú eitthvað með viti til mín í hugsun sem gæti hjálpað okkur til að sjá aðeins eitthvað í þá átt hvað það er sem við eigum að gera og hafa að leiðarljósi með okkur í framtíð okkar, en fyrst og fremst vegna þess að við segjumst vera Vitiborin sem þýðir þá líka að skynsöm ættum við að vera.
Það komu 21 bls. handskrifað efni sem er komið upp í tölvuna og set það með hér sem viðhengji.
Hvet ég alla til að lesa þetta og það vel, ósk mín væri sú að það væri hægt að birta þetta í öllum blöðum vegna þess að þetta er ekkert annað en það sem að við stöndum frammi fyrir og hvernig við ættum að gera...
Með baráttukveðju.
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.