24.7.2010 | 11:42
Kalla Alþingi saman strax...
Þessi ummæli Steingríms fá mig til að hugsa af hverju í ósköpunum er Össur Skarphéðinsson ekki tafarlaust kallaður heim...
Alþingi kallað strax saman og þessi Þingsályktunartillaga um að draga ESB umsókn Íslendinga til baka tekin fyrir strax og afgreidd.
Þegar það liggur svona ljóst fyrir að það er ekki samstaða með þessari ESB umsókn EFTIR HVERJU er þá verið að bíða...
Afstaða VG til ESB óbreytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þessi þingsályktunartillaga verður samþykkt þá kemur Össur líklega heim.
Ekki fyrr.
Sleggjan og Hvellurinn, 24.7.2010 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.