26.7.2010 | 10:25
Umboðslaus segi ég...
Hvernig er það...
Það liggur fyrir þingsáliktunartillaga um að draga ESB umsókn Íslendinga tafarlaust til baka inn á Alþingi og verður tekin fyrir um leið og Alþingi mætir aftur saman eftir SUMARFRÍ...
Það er alveg ljóst að ekki er stuðningur með Þessari umsókn og allir Landsmenn skilja það fyrir utan Samfylkinguna. Fylgi Samfylkingarinnar er ekki mikið og nær ekki 30% ef ég man rétt. Það er ekki hægt að þjóðin sé hunsuð með vilja sinn og leiða svoleiðis aðgerðir aldrei til góðs.
Ég sjálf myndi vilja að allt varðandi þessa ESB umsókn verði tafarlaust stoppað áður en lengra er haldið og okkur Þjóðinni gert kleift að segja vilja okkar varðandi þessa ESB umsókn. Þetta kostar pening og stöndum við frammi fyrir að því að eiga ekki fyrir skuldum okkur, getum ekki rekið Heilbrigðisþjónustu sem þyrfti vegna fjárskorts, ekki rekið skólakerfið sem þyrfti vegna fjárskort hvað þá haldið viðhaldi við á vegakerfi okkar og svo mætti lengi telja, en það var til peningur til að hækka FERÐA OG DAGPENINGA Ríkistjórnarinnar fyrir SUMARFRÍIÐ OG ÞAÐ ER TIL PENINGUR FYRIR ÞESSA ESB UMSÓKN... Þetta sjáum og vitum sem erum ekki í Samfylkingunni.
Vegna þessa stöðu þá er Össur ekki með stuðning meiri hluta þjóðarinnar og þar af leiðandi hægt að segja að Umboðslaus...
Krefjumst þess að fá þetta afgreitt áður en lengra er haldið það er réttur okkar...
Formlegar viðræður að hefjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.