Stórir draumar geta fallið hratt...

Þessi frétt segir okkur en frekar hversu veruleikafyrtur hann Össur Skarphéðinsson er.

Þessi maður er búinn að láta frá sér svo stóra drauma í orðum varðandi sjávarútvegsmálin og vegna þessa sérstöðu sem við Íslendingar erum í þar, og vegna hennar þá mætti halda að stóllinn fyrir hann Össur í ESB bíði sem og Embættisstaðan þar sem hann einn veit hvað er best fyrir Sjávarútveg innan ESB og hvernig ætti að stjórna þeim. Hann virðist vera búinn að gefa sér þessa mynd...

Það sem þessi frétt segir okkur er að enn og aftur kemur bara bull út úr þessum manni Össuri Skarphéðinssyni og ekkert að marka manninn og er ekki hægt að líða svona bull lengur... Ef að Ríkisstjórninni er alvara með þetta ferlii sitt inn í ESB og ætlar sér ekki að draga umsóknina til baka þá krefst ég þess að Forseti vor stoppi þetta ferli tafarlaust þar til rödd okkar Íslendinga hefur fengið að heyrast um viljan okkar í ESB eða ekki...

Þjóðaratkvæðagreiðslu strax um það hvort við viljum þetta eða ekki segi ég núna.... 


mbl.is Engar varanlegar undanþágur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stefan Fule var aðeins að staðfesta sem hvorki meira né minna en ÞRÍR framkvæmdastjórar ESB., hafa upplýst á undanförnum árum , þ.e. Í sjávarútvegsmálum verður EKKI hægt að gefa neinar undanþágur. Lög Evrópusambandsins ráða þar alfarið!

 "Kommeserar" staðsettir í Brussel myndu ákveða hvað íslenskir sjómenn mættu náðasamlegast veiða innan sinnar 200 mílna fiskveiðilögsögu !

 Og Samfylkingin með nokkra nytsama sakleysingja heldur áfram að lemja höfðum við steina !!

 Guð blessi Ísland !

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 27.7.2010 kl. 14:52

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Kalli Sveinss núna er full þörf á því að Guð blessi Ísland sem og Íslendinga í því sem er Landi og þjóð fyrir bestu...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.7.2010 kl. 17:04

3 identicon

Mæli með að menn lesi þetta áður en þeir fullyrða nokkuð um ásælni ESB í sjávarútveginn.

Ybbar gogg (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 17:39

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæll Ybbar gogg, og þetta kaupir þú... Er ekki nóg að horfa yfir það hvernig ESB er búin að fara með sjávarmið sín... Stóð ekki til að minnka möskvastærð innan ESB til að veiða meira af undirmálsfisk eins og við köllum þá stærð... Veistu eitthvað um það... Þetta kaupir mig ekki inn í ESB það get ég alveg sagt þér...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.7.2010 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband