12.8.2010 | 13:00
Svei og skömm..
Það er allveg ljóst að Ríkisstjórn erum við með sem er ekki að geta rekið Þjóðfélagið eins og við viljum og þurfum.
Það er líka alveg ljóst að við Íslendingar erum að borga stóran hluta til Ríkis af innkomu hvers og eins okkar og vegna þess þá segi ég...
Það þarf að breyta þessu og fá Ríkisstjórn sem vinnur þau verk sem vinna þarf fyrir okkur...
Að geta búið við öryggi er eitt af því sem ég held að við allir Íslendingar séum sammála um að vilja hafa ofarlega á lista hjá okkur og þess vegna á að semja við þessa stétt tafarlaust segi ég líka, það þarf að taka til annarstaðar finnst mér....
Það er að SKRÚPPA, SKÚRA OG SÓTTHREINSA íverustað Ríkistjórnar um leið og henni verður vísað út úr Alþingi vegna þess að Hag okkar er hún ekki að hafa að leiðarljósi segi ég...
Svei og skömm...
Samningafundur hafinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.